Lisa Simpson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Lisa Marie Simpson er skáldskapar-persóna í teiknimyndunum um Simpson-fjölskylduna. Yeardley Smith ljáir Lisu rödd sína. Lisa er án efa gáfaðasti fjölskyldu meðlimurinn og spilar á saxafón en Lisa nafnið kemur frá systur Matt Groening, skapara þáttanna. Hún er 8 ára og er í 2. bekk.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads