Listi ítalska innanríkisráðuneytisins yfir helstu sakamenn á flótta
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Innanríkismálaráðuneyti Ítalíu hefur frá júlí 1992 gefið út eins konar 'most wanted' lista yfir helstu sakamenn á flótta. Ekki er þó um top 10 lista að ræða og þannig eru til dæmis 7 á listanum í þessum orðum.
![]() | Þessa grein þarf að uppfæra. |
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið. |
Listinn er þannig:
Remove ads
Cosa Nostra
- Matteo Messina Denaro, eftirlýstur síðan 1993
- Giovanni Motisi, eftirlýstur frá 1998
Ndrangheta
- Ernesto Fazzalari, eftirlýstur frá 1996 fyrir þátttöku í skipulagðri brotastarfsemi, morð, vopnasmygl, eiturlyfjasmygl rán og fleira
- Giuseppe Giorgi, eftirlýstur frá 1995 fyrir morð, fjárkúgun, fíkniefnasmygl og ólöglega förgun eiturefnaúrgangs beint út í náttúruna (gómaður í morgunsárið annan júní 2017 í San Luca)
- Rocco Morabito, eftirlýstur frá 1994 (gómaður 4. september 2017 í Montevideo[1])
Camorra
- Marco Di Lauro, eftirlýstur frá 2005
Sardinian banditry
- Attilio Cubeddu, eftirlýstur frá 1997 fyrir morð, mannrán og stórfelda líkamsárás
TIlvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads