Listi fjölmennustu eyja heims

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Listi fjölmennustu eyja heims er listi yfir eyjar þar sem íbúar eru 100 þúsund eða fleiri. Ekki skiptir máli hvort eyjan er sjálfstætt ríki, er hluti af eyríki eða skiptist milli tveggja eða fleiri ríkja.

Íbúafjöldi eyja heims er rúmlega 730 milljónir, eða 11% íbúa heimsins.

Remove ads

Listinn

Eyjar með meira en 10 milljón íbúa

Nánari upplýsingar Röð, Eyja ...

Eyjar með 1 til 10 milljón íbúa

Nánari upplýsingar Röð, Eyja ...

Eyjar með 500 þúsund til 1 milljón íbúa

Nánari upplýsingar Röð, Eyja ...

Til samanburðar með undir 400 þúsund íbúa nær Ísland ekki á lista hér er er í 15. sæti yfir fjölmennustu eyjar Evrópu (12. sæti ef eyjur líkt og Tenerife, sem tilheyrir Spáni, eru ekki taldar með, sem landfræðilega eru ekki Evrópskar) Stóra-Bretland er fjölmennasta (og stærsta) eyjan í Evrópu (Grænland er stærsta eyjan í heiminum, en mjög fámenn).

Remove ads

Fjölmennustu eyjar eftir heimsálfum

Afríka

Nánari upplýsingar Röð, Eyja ...

Athugasemdir:

  • 1) Kómoreyjar gera tilkall til eyjarinnar en íbúarnir kusu áframhaldandi stjórn Frakka

Ameríka (í heild)

Nánari upplýsingar Röð, Eyja ...

Athugasemdir:

  • 1) Púertó Ríkó er sérstakt verndarsvæði Bandaríkjanna en er ekki fylki

Asía

Nánari upplýsingar Röð, Eyja ...

Athugasemdir:

  • 1) Óljóst hvort telja má Taívan sem sjálfstætt ríki eða hvort það tilheyrir formlega Kína

Evrópa

Nánari upplýsingar Röð, Eyja ...

Athugasemdir:

  • 1) England, Skotland, Wales
  • 2) Án Vestmannaeyja og aðrar byggðar eyjar við Ísland
  • 3) Landtenging við Jótland með brúm

Eyjaálfa

Nánari upplýsingar Röð, Eyja ...

Athugasemdir:

  • 1) Nýja-Gínea skiptist í tvennt og tilheyrir austurhlutinn, Papúa, til Eyjaálfu, en vesturhlutinn tilheyrir Indónesíu, sem er í Asíu
  • 2) Eyjan Hawai'i, ekki allur eyjaklasinn Havaí
  • 3) Franskt yfirráðasvæði
  • 4) Bandarískt yfirráðasvæði
Remove ads

Tilvísanir

Tengt efni

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads