Listi yfir eyjar í Króatíu

From Wikipedia, the free encyclopedia

Listi yfir eyjar í Króatíu
Remove ads

Í Króatíu eru yfir 1000 eyjar og er flatarmálið um 3300 ferkílómetrar. Cres og Krk eru stærstu eyjarnar. Nokkrir þjóðgarðar eru á eyjaklösum eða stökum eyjum. Aðaleyjar eru 79, smáeyjar 525 og sker eru 642.

Thumb
Kort af eyjunum.
Thumb
Á Rab.
Thumb
Strönd.
Thumb
Smáeyja við Hvar.
Thumb
Hús í klettum.

Eftirfarandi tafla inniheldur 79 eyjar í Króatíu sem eru meira en 1 ferkílómetrar að flatarmáli

Nánari upplýsingar #, Eyja ...


Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads