Loftur Ormsson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Loftur Ormsson var landnámsmaður sem nam land í Gaulverjabæ. Hallveig Fróðadóttir var föðursystir hans. Loftur var sonur Orms Flosasonar og Oddnýjar Þorbjarnardóttur.

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads