Logi Einarsson (hæstaréttardómari)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Logi Einarsson (1917-2000) var íslenskur lögfræðingur og hæstaréttardómari.
Logi fæddist í Reykjavík þann 16. október árið 1917, Logi lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1939 og embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1944. Hann gegndi fulltrúastöðu hjá sakadómaranum í Reykjavík og í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu frá 1944-1961, þar til hann tók við sem yfirsakadómari í Reykjavík. Gegndi hann því embætti í þrjú ár, til ársins 1964, þegar hann var skipaður dómari við hæstarétt. Við hæstarétt sat hann sem dómari til ársins 1983.[1]
Faðir Loga, Einar Arnórsson, var líka dómari við hæstarétt.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads