Leira (fljót)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Leira (fljót)
Remove ads

Leira (eða Leirá [1]) (franska Loire) lengsta fljót í Frakklandi um 1010 km að lengd. Leira kemur upp í sunnanverðu Franska miðhálendinu, rennur til norðurs, norðvesturs og vesturs um borgirnar Orléans, Blois, Tours og Nantes og fellur í norðvestanverðan Fetlafjörð (Biskajaflóa). Helstu þverár eru Allier, Vienne og Maine og fljótið tengist m.a. Signu með skurðum. Rennsli Leiru er breytilegt og flóð tíð. Siglingar um Leiru voru áður miklar en með stærri skipum hefur mjög dregið úr þeim. Vatnasvið Leiru er 117.480 km².

Thumb
Leira
Thumb
Leira í Saint-Nazaire
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads