Lomé
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lomé áður Lome er höfuðborg Tógó. Áætlaður íbúafjöldi (2005) er 760.000. Borgin stendur við Benínflóa, sem er hluti af Gíneuflóa, og er aðal iðnaðar- og hafnarborg landsins, auk þess að vera aðsetur stjórnarinnar.

nafnið kemur úr frumbyggjamálinu éwé og er leitt af 'Alotimé' sem á éwé þýðir á milli aló-trjánna.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads