Loona

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Marie-Jose van der Kolk (fædd 16. september 1974 í IJmuiden), betur þekkt undir listamannsnöfnunum Loona og Carisma, er hollensk söngkona og dansari. Hún er þekktust fyrir samstarf sitt við DJ Sammy, sem einnig er eiginmaður hennar. Þau koma fram undir nafninu DJ Sammy feat. Carisma.

Ferill

Marie kynntist DJ Sammy þegar hún flutti til Majorka. Þau sömdum saman lagið „Life is just a game“ árið 1996. Næstu smáskífur í röðinni voru „You are my Angel“, „Prince of Love“ og „Golden Child“. Öll þessi lög komu svo fram á breiðskífunni Life is just a game sem kom út árið 1998.

Sumarið 1998 stofnaði Marie nýtt verkefni, Loona, en DJ Sammy kom að því verkefni. Fyrsta smáskífan var með laginu „Bailando“ sem Paradisio hafði gefið út. Lagið fór í toppsæti þýska vinsældalistans sumarið 1998. Um haustið gaf Loona svo út aðra smáskífu sína, „Hijo de la luna“ (ábreiða af lagi Mecano) en lag þetta komst einnig í efsta sæti þýska vinsældalistans. Þá gaf hún út breiðskífuna Lunita en öll lögin á henni eru sungin á spænsku.

Remove ads

Útgefið efni

Breiðskífur

Nánari upplýsingar Ár, Tititll ...

Smáskífur

Nánari upplýsingar Ár, Titill ...
Remove ads

Tengill

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads