Lothar Matthäus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lothar Herbert Matthäus (fæddur 21. mars 1961) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann lék mest sem miðjumaður og var hluti af Þýska landsliðinu sem sigraði HM 1990 á Ítalíu. Hann lék á alls fimm heimsmeistaramótum(1982, 1986, 1990, 1994, 1998). Hann er leikjahæsti leikmaður Þýskalands frá upphafi með alls 150 landsleiki að baki. Matthäus var sá leikjahæsti á HM þar til Lionel Messi tók fram úr honum árið 2022.
Remove ads
Titlar
Bayern München
- Þýska úrvalsdeildin: 1984–85, 1985–86, 1986–87, 1993–94, 1996–97, 1998–99, 1999–2000
- Þýska bikarkeppnin: 1985–86, 1997–98, 1999–2000
- Þýski deildarbikarinn: 1987
- Evrópukeppni félagsliða: 1996
Inter Milan
- Serie A: 1989
- Ítalski deildarbikarinn: 1989
- Evrópukeppni félagsliða: 1991
Þýskaland
Heimildir
https://www.kicker.de/lothar-matthaeus-sportdirektor-bei-rapid-252446/artikel https://web.archive.org/web/20110501102046/http://www.lotharmatthaeus.de/?313A0A1 https://www.kicker.de/matthaeus-trainer-in-netanya-377308/artikel http://www.thelocal.de/20100105/24375 http://www.aftonbladet.se/sportbladet/fotboll/internationell/article4121587.ab
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads