Lyme Regis
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lyme Regis er strandbær í Dorset á Suður-Englandi, 40 km vestan við Dorchester og 40 km austan við Exeter. Bærinn stendur við Lyme-flóa við Ermarsund á landamærum Dorset og Devon. Íbúar eru tæplega 3700 talsins. Ströndin er hluti af Júraströndinni þar sem fundist hefur mikið af steingervingum.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads