Lyn
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lyn er norskt Knattspyrnu lið frá Oslo. Heimavöllur félagsnis heitir Bislett Stadion.
Lyn er stórt félag í Noregi með mikla sögu, þó það sé núna í 3.deild. Liðið hefur unnið Norsku úrvalsdeildina 2 sinnum, síðast árið 1968 og bikarkeppnina 8 sinnum, síðast árið 1968.
Meðal Íslendinga sem hafa spilað með liðinu eru Indriði Sigurðsson, Stefán Gíslason og Theodór Elmar Bjarnason
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads