Fermetri

mælieining á flatarmál From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Fermetri er SI-mælieining flatarmáls, táknuð með . (Stundum er skammstöfunin fm notuð, sem er einnig tákn femtometra.) Einn fermetri jafngildir tvívíðum fleti sem er einn metri á lengd og einn metri á breidd með 90° horn. Einn fermetri samsvarar:

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads