MÓSA

From Wikipedia, the free encyclopedia

MÓSA
Remove ads

MÓSA eða “MRSA” (fræðiheiti Staphylococcus aureus) er skammstöfun fyrir meticillín-ónæman Staphylococcus aureus (MRSA).[1]

Thumb
Staphylococcus aureus. Mynd úr rafeindasmásjá

S. aureus er gram-jákvæð kúlulaga baktería sem finnst í klösum sem líkjast mjög vínberjaklösum. S. aureus er mjög algeng bakteríutegund sem finnst á húð manna og í nefi.[2]

MÓSA eru bakteríur sem eru ónæmar fyrir venjulegum sýklalyfjum (methicillin, dicloxacillin, nafcillin, oxacillin o.fl) og cephalosporínum. MÓSA-sýkingar eru sérstakt vandamál í spítölum, fangelsum og dvalarheimilum þar sem sjúklingar með opin sár, tæki sem tengd eru líkama og bælt ónæmiskerfi er hættara við smiti en almenningi.

Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads