Málhljóð
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Í hljóðfræði og málvísindum er málhljóð eða fón hljóðaeining. Hljóðan er fjöldi málhljóða eða hljóðaeinkenna sem er talið mynda ein eining í ákveðnu tungumáli.
Málhljóð er skrifað innan hornklofa ([ ]) í staðinn fyrir skástrik (/ /), sem eru notuð til að skrifa hljóðun.
Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads