Máltíð

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Máltíð er tími dags þegar fólk borðar sérstakan mat. Oftast neyta menn máltíða að mestu leyti heima eða á veitingahúsum eða kaffihúsum en máltíða er hægt að neyta hvar sem er. Venjulega neyta menn máltíðar daglega nokkrum sinnum á dag.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads