Móhnefla

From Wikipedia, the free encyclopedia

Móhnefla
Remove ads

Móhnefla (fræðiheiti: Russula xerampelina) er ætisveppur af hnefluætt. Stafurinn er hvítur og breiður en hatturinn dökkur. Hatturinn getur verið mjög mismunandi á litinn, allt frá dökkrauðum yfir í gulbrúnan. Holdið er stökkt. Hatturinn verður allt að 12 sm í þvermál og stafurinn allt að 8 sm langur. Hún vex í móum og skóglendi.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads