Mandla

From Wikipedia, the free encyclopedia

Mandla
Remove ads

Mandla (fræðiheiti: Prunus amygdalus eða prunus dulcis) er fræ úr aldini samnefnds trés af rósaætt sem er upprunið í V-Asíu, aðallega Íran. Möndlutré verður 4-10 metra hátt og blómstrar hvítum blómum. Mandla er samt sem áður oft talin til hnetna. [1] Möndlur eru prótein- og trefjaríkar og ríkar af kalki og magnesíum. Unnin er olía og mjólk úr þeim. [2]

Thumb
Möndlur.
Thumb
Möndlutré.
Thumb
Blóm.

Ræktun mandla á sér langa sögu og er möndlutré eitt það fyrsta sem talið að hafa verið ræktað skipulega. Í nútímanum er mesta möndluframleiðaslan í Bandaríkjunum, þ.e. Kaliforníu.

Remove ads

Möndlumaðurinn

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads