Mör

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Mör (eða netja) er innanfita úr dýrum, þ.e. oftast fituhimnan utan um innyflin. Mör er notaður í ýmiskonar matargerð, t.d. í blóðmör, lifrarpylsu, hamsatólg, hnoðmör og fleira.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads