Magic Key

From Wikipedia, the free encyclopedia

Magic Key
Remove ads

Magic Key er fyrsta og eina breiðskífa framsæknu íslensku rokkhljómsveitarinnar Náttúru.

Staðreyndir strax Breiðskífa, Flytjandi ...

Lagalisti

Nánari upplýsingar Nr., Titill ...
Remove ads

Meðlimir og hljóðfæraskipan

  • Björgvin Gíslason: rafgítar
  • Ólafur Garðasson: trommur, klukkuspil og pákur
  • Karl J. Sighvatsson: flygill, hammond orgel, mini moog syntisheizer, söngur, bakraddir
  • Shady Owens: söngur, bakraddir
  • Sigurður Árnason: rafbassi
  • Um upptökur sáu Dave Humphries & Keith Allen (í lagi 5)

Heimildir

  • „Magic Key á Discogs“. Sótt 20. nóvember 2012.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads