Magic Key
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Magic Key er fyrsta og eina breiðskífa framsæknu íslensku rokkhljómsveitarinnar Náttúru.
Lagalisti
Remove ads
Meðlimir og hljóðfæraskipan
- Björgvin Gíslason: rafgítar
- Ólafur Garðasson: trommur, klukkuspil og pákur
- Karl J. Sighvatsson: flygill, hammond orgel, mini moog syntisheizer, söngur, bakraddir
- Shady Owens: söngur, bakraddir
- Sigurður Árnason: rafbassi
- Um upptökur sáu Dave Humphries & Keith Allen (í lagi 5)
Heimildir
- „Magic Key á Discogs“. Sótt 20. nóvember 2012.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads