Mamoudzou
sveitarfélag í Frakklandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Mamoudzou er höfuðborg frönsku eyjanna Mayotte í Indlandshafi. Hún stendur á aðaleyjunni, Grande-Terre og er þekkt sem Momoju á maore kómoreysku. Áður var höfuðborg eyjanna Dzaoudzi á Petite-Terre en Mamoudzou var gerð að höfuðborg árið 1977. Íbúar voru rúmlega 57 þúsund árið 2012.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads