Mamoudzou

sveitarfélag í Frakklandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Mamoudzou
Remove ads

Mamoudzou er höfuðborg frönsku eyjanna Mayotte í Indlandshafi. Hún stendur á aðaleyjunni, Grande-Terre og er þekkt sem Momoju á maore kómoreysku. Áður var höfuðborg eyjanna Dzaoudzi á Petite-Terre en Mamoudzou var gerð að höfuðborg árið 1977. Íbúar voru rúmlega 57 þúsund árið 2012.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Frá Mamoudzou
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads