Maríuvöttur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Maríuvöttur (fræðiheiti Alchemilla faeroensis) er fjölær jurt af rósaætt (Rosaceae). Hún vex á Færeyjum og Íslandi og er það sem kemst næst því að vera einlend tegund á þessum löndum. Á Íslandi er útbreiðslan aðallega á Austfjörðum, en finnst einnig á nokkrum stöðum á Norðurlandi.[2][3][4]
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads