Marbendill

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Marbendill (marmennill, hafmaður eða sæbúi) er þjóðsagnatengd furðuvera sem býr við eða í sjó.

Samkvæmt þjóðsögum er marbendillinn karlkyns útgáfa af hafmeyju. Þekktasta frásögn sem segir af marbendli mun vera þjóðsagan „Frá Marbendli“ en þar kemur fram að marbendlar sjái í gegnum tilfinningar fólks og dýra. Einnig eiga þeir að geta séð í gegnum hluti sem bera falin verðmæti. Ekki er getið um marbendla sem hafi unnið fólki mein fyrir að hafa veitt þá eða fundið.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads