Marc Ravalomanana
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Marc Ravalomanana (fæddur 12. desember 1949) var forseti Madagaskar (2002 – 2009).

Hann stofnaði Tiko, sem nú er stærsta mjólkurfyrirtæki landsins. Árið 1999 varð hann borgarstjóri höfuðborgarinnar Antananarívó og bauð sig fram til forseta í kosningunum 2001.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads