Seneca eldri

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Lucius, eða Marcus, Annaeus Seneca, betur þekktur sem Seneca eldri (um 54 f.Kr. - um 39 e.Kr.) var rómverskur mælskufræðingur og rithöfundur frá Spáni.

Hann var faðir heimspekingsins Luciusar Annaeusar Senecu (Senecu yngri) og afi skáldsins Lucanusar.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads