Marlon Brando

From Wikipedia, the free encyclopedia

Marlon Brando
Remove ads

Marlon Brando yngri (3. apríl 19241. júlí 2004) var bandarískur leikari, margfaldur Óskarsverðlaunahafi og einn af þekktustu kvikmyndaleikurum 20. aldar. Hann gerði Stanislavskíjaðferðina og kerfisleiklist þekktar í kvikmyndum eins og Sporvagninn Girnd (1951) og On the Waterfront (1954). Hann neitaði þó að taka við óskarsverðlaununum sem besti leikarinn árið 1973. Var þar með annar leikarinn sem gerði slíkt. Ástæðan var sú að Brando var að mótmæla meðferð Hollywood á indjánum í myndunum þeirra.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Fæddur ...
Remove ads

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads