Mastur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Mastur er hátt og grannt mannvirki sem haldið er uppi með stögum, ólíkt turnum sem haldast uppi af eigin rammleik. Til eru meðal annars útvarpsmöstur, rafmagnsmöstur og möstur á seglskipum, sem kölluð eru siglur eða reiðar. Mastur Langbylgjustöðvarinnar á Gufuskálum (412 m) er hæsta mastur á landi í V-Evrópu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads