Matt Wachter

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Matthew Walter "Matt" Wachter (fæddur 5. jan 1976 í Pennsylvaníu, Bandaríkjunum). er bandarískur tónlistarmaður sem er þekktastur fyrir að hafa spilað í rokkhljómsveitunum 30 Seconds to Mars og Angels & Airwaves. Hann var í 30 Seconds to Mars 2001 - 2007 og Angels & Airwaves árin 2007-2014.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads