Matthew Flinders

From Wikipedia, the free encyclopedia

Matthew Flinders
Remove ads

Matthew Flinders (16. mars 177419. júlí 1814) var enskur landkönnuður og kortagerðarmaður. Hann sigldi fyrstur manna umhverfis Ástralíu á skipinu Investigator og stakk upp á nafninu „Australia“ (dregið af Terra Australis) sem regnhlífarhugtaki yfir alla álfuna.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Matthew Flinders
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads