Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna

From Wikipedia, the free encyclopedia

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna
Remove ads

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (enska: Food and Agriculture Organization, FAO) er alþjóðastofnun innan Sameinuðu þjóðanna sem sérstaklega fæst við baráttu gegn hungri í heiminum með því að stuðla að þróun í landbúnaði, fiskveiðum og skógrækt til að auka næringarframleiðslu og matvælaöryggi. Stofnunin hefur aðsetur í Róm á Ítalíu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Höfuðstöðvar FAO í Róm
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads