Maurice Merleau-Ponty
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Maurice Merleau-Ponty (14. mars 1908 – 4. maí 1961) var franskur heimspekingur og fyrirbærafræðingur sem var undir miklum áhrifum frá Edmund Husserl. Færa má rök fyrir því að Merleau-Ponty hafi verið tilvistarspekingur vegna tengsla sinna við Jean-Paul Sartre og Simone de Beauvoir og heideggeríska hugmynd sína um veruna.
Remove ads
Tenglar
- Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Maurice Merleau-Ponty“
- The Internet Encyclopedia of Philosophy: „Maurice Merleau-Ponty“

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads