Maurice Ravel
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Joseph-Maurice Ravel (fæddur 7. mars 1875 í Ciboure, Frakklandi; látinn 28. desember 1937 í París) var franskt tónskáld og píanóleikari á impressjónismatímabilinu, þekktur fyir slægð, kraft og biturleika í tónlist sinni. Ravel er best þekktur fyrir tónverkin Boléro og La Valse.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads