Mellotron
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Mellotron er hljómborð fundið upp í Birmingham á Englandi. Hljómsveitir hófu að nota það seint á 7. áratug 20. aldar, t.d. The Moody Blues og Bítlarnir.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads