Menningarhúsið Hof

From Wikipedia, the free encyclopedia

Menningarhúsið Hof
Remove ads

Menningarhúsið Hof er bygging á Akureyri sem er hönnuð fyrir tónleika, sviðslist og ráðstefnur. Í byggingunni, sem tekin var í notkun 27. ágúst 2010,[1] eru tveir salir, annar 500 sæta og hinn 200 sæta, veitingahús og aðstaða til fundarhalda.

Thumb
Stuðlabergsklæðning utan á Hofi.
Thumb
Hof og Akureyri.

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads