Metrakerfið

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Metrakerfið er kerfi mælieininga sem notað er í vísindum um allan heim. Það er tugakerfi þ.e.a.s. byggt á grunntölunni 10 og er lögð sérstök áhersla á tölur sem fást með því að margfalda töluna 10 með sjálfri sér, t.d. 100 og 1000 eða með því að deila með 10 t.d. 1/10 og 1/1000. Þessum margfeldum er svo gefin sérstök nöfn með forskeytum eins og kíló-, hekta-, deka-, desi-, sentí- og milli-. Metrakerfið er hluti SI-kerfisins.

metrakerfið eins og flestir nota það
metrakerfið eins og sumir nota það
Remove ads

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads