Meuse

From Wikipedia, the free encyclopedia

Meuse

Meuse, eða Maas á hollensku, er fljót sem á upptök í Frakklandi og flæðir í gegnum Belgíu og Holland. Lengd þess er 925 kílómetrar og er hún notuð sem samgönguæð á neðri stigum. Meuse myndar stórt óshólmasvæði með fljótunum Rín og Scheldt.

Thumb
Kort.
Thumb
Dinant, Belgíu.

Danska bygginga- og verkfræðifyrirtækið Christiani & Nielsen gerði göng undir ánna sem við opnun 1942 voru stærstu almennu umferðargöng í heimi.[heimild vantar]


Borgir við fljótið

Frakkland

  • Verdun
  • Sedan
  • Charleville-Mézières

Belgía

Holland

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.