Mexíkóflói
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Mexíkóflói er stór flói sem gengur inn af Karíbahafi milli Mexíkó, Bandaríkjanna og Kúbu. Flóinn tengist við Karíbahaf um Júkatansund milli Júkatanskaga og Kúbu og við Atlantshaf um Flórídasund milli Flórída og Kúbu.[1]

Golfstraumurinn á upptök sín í Mexíkóflóa.[1]
Árið 2025 lýsti Donald Trump, bandaríkjaforseti, yfir að hann hygðist endurnefna flóann Ameríkuflóa. Google kort breyta nafni flóans fyrir notendur í Bandaríkjunum þegar uppfærsla á örnefnum fer fram.[2]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads