Mexicali

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Mexicali er höfuðborg Baja California-fylkis í Mexíkó og er í samnefndum dal. Íbúar eru um 800.000 (2020). Borgin liggur upp að landamærum Bandaríkjanna og alveg við borgina Calexico. Eyðimerkurloftslag er í borginni og fær hún einungis 70 mm úrkomu árlega.

Borgin hefur verið þekkt fyrir maquiladora-verksmiðjur þar sem verkafólk hefur unnið fyrir bandarísk fyrirtæki.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads