Meyjan

From Wikipedia, the free encyclopedia

Meyjan
Remove ads

Meyjan (latína: Virgo) er eitt af stjörnumerkjum dýrahringsins. Það er á norðurhimni á milli Ljónsins í vestri og Vogarinnar í austri. Meyjan er annað stærsta stjörnumerkið, á eftir Vatnaskrímslinu, og stærsta stjörnumerkið í dýrahringnum. Bjartasta stjarna Meyjunnar, Spíka, er ein bjartasta stjarna næturhiminsins. Spíka er tvístirni í um 260 ljósára fjarlægð frá jörðu.

Thumb
Stjörnukort sem sýnir Meyjuna.
Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads