Miðborg
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Miðborg eða miðbær er miðlægt svæði í þéttbýlisstað, þar er byggð yfirleitt þéttari en annars staðar í viðkomandi bæ eða borg. Miðborgir og bæir eru gjarnan miðstöð viðskipta, verslunar og menningar auk þess sem þar eru íbúðir. Í stærri borgum verður hátt lóðaverð í miðborgum gjarnan til þess að reistir eru skýjakljúfar til þess að nýta plássi sem best.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads