Michael Ancher
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Michael Ancher (9. júní 1849 – 19. september 1927) var danskur listmálari. Hann var ásamt konu sinni Anna Ancher einn af Skagamálurunum. Á danska þúsundkrónaseðlinum er mynd af þeim hjónum.

Málað af P.S. Krøyer (1888)

Málað af Michael Ancher (1882)

Teiknað af Michael Ancher 1884
Myndir Micheal Ancher af sjómönnum
Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist category:Michael Ancher.
- Michael Ancher Geymt 25 ágúst 2005 í Wayback Machine
- Skagens Kunstmuseum: Michael Ancher
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads