Michael Ende
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Michael Andreas Helmuth Ende (12. nóvember 1929 – 28. ágúst 1995) var þýskur rithöfundur sem skrifaði ævintýri og barnabækur sem nutu gríðarlegra vinsælda. Tvær af þekktustu bókum hans hafa verið þýddar á íslensku; Mómó frá 1973 og Sagan endalausa frá 1979, en eftir henni voru gerðar nokkrar kvikmyndir, sú fyrsta árið 1984.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads