Michael Sandel

From Wikipedia, the free encyclopedia

Michael Sandel
Remove ads

Michael Sandel (f. 5. mars 1953) er bandarískur stjórnmálaheimspekingur og prófessor á Harvard-háskóla. Sandel er málsvari félagshyggju í stjórnspeki og er einna þekktastur fyrir gagnrýni sína á kenningu Johns Rawls í Kenningu um réttlæti.

Staðreyndir strax Persónulegar upplýsingar, Fæddur ...
Remove ads

Helstu rit

  • Democracy's Discontent
  • Public Philosophy
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads