Midway-eyja
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Midway-eyja er 6,2 km² baugeyja í Norður-Kyrrahafi (nálægt norðvesturenda Hawaii) um tvo þriðju af leiðinni milli Honolulu og Tókýó. Eyjan er kóralrif sem liggur í hring utanum nokkrar litlar sandeyjar. Eyjarnar eru yfirráðasvæði Bandaríkjanna.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads