Tígurblóm

From Wikipedia, the free encyclopedia

Tígurblóm
Remove ads

Tígurblóm (fræðiheiti: Mimulus luteus) er tegund í grímublómaætt. Það er er upprunnið frá Ameríku, en það vex í bæði norður og suður Ameríku. Það hefur ílenst á Íslandi eins og M. guttatus, og er oft ekki alveg víst hvor tegundin er á ferðinni eða hvort um sé að ræða blending þeirra.[1]

Thumb
Thumb
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Heimildir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads