Minnisvarði

From Wikipedia, the free encyclopedia

Minnisvarði
Remove ads

Minnisvarði eða minnismerki er hlutur sem þjónar þeim tilgangi að minna á látna manneskju eða liðinn atburð. Algengasta form minnisvarða er legsteinn sem settur er yfir gröf látinnar manneskju. Minnisvarðar sem helgaðir eru þekktu fólki eða merkisatburðum eru venjulega höggmyndir, gosbrunnar eða jafnvel almenningsgarðar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Minnismerki um Mahatma Gandhi á Indlandi.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads