Mismunur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Mismunur er í algebru niðurstaða frádráttar tveggja talna, a og b, þ.a. mismunurinn er talan |a - b|. Ekki skiptir því máli hvor talan er nefnd á undan, t.d. er mismunur talnanna 1 og 2 talan 1.
Sjá einnig
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads