Mizoram

From Wikipedia, the free encyclopedia

Mizoram
Remove ads

Mizoram er fylki í norðausturhluta Indlands og eitt af systurfylkjunum sjö. Það á landamæri að Tripura, Assam, Manipur, Bangladess og Búrma. Höfuðstaður fylkisins er borgin Aizawl. Íbúar fylkisins eru um ein milljón.

Thumb
Kort sem sýnir Mizoram

Fylkið dregur nafn sitt af íbúunum, Mizóum, og opinbert tungumál þess er mizóíska. Tæp 87% íbúa eru kristin en 8% aðhyllast búddatrú.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads