Módena
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Módena er næststærsta borg Emilía-Rómanja héraðsins á Ítalíu. Íbúar borgarinnar eru um 184.525 (2013). Borgin er þekkt um allan heim fyrir bíliðnað en Ferrari og Maserati eru framleiddir þar. Hún er einnig þekkt fyrir matarhefð.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads