Mokkakaffi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Mokkakaffi
Remove ads

Mokkakaffi (eða Mokka eða Kaffi Mokka) er reyk- og áfengislaust kaffihús á Skólavörðustíg í Reykjavík, stofnað 24. maí árið 1958 og er því eitt af elstu kaffihúsum í Reykjavík. Mokka var stofnað af Guðmundi Baldvinssyni og Guðnýju Guðjónsdóttur og rekur Guðný staðinn enn í dag, en Guðmundur dó 9 nóvember 2006. Guðmundur hafði kynnst ítalskri kaffihúsamenningu á námsárum sínum á Ítalíu. Í kaffihúsinu eru haldnar sýningar á málverkum. Espressóvélin sem var flutt inn til landsins og notuð í kaffihúsinu var sú fyrsta sem barst til landsins.

Thumb
Mokkakaffi

Kaffihúsið kemur víða við sögu í íslenskum bókmenntum, t.d. í bók Steinunnar Sigurðardóttur, Sólskinshestur.

Remove ads

Tengill

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads